Ganga í félagið

blm.jpg - 10.27 Kb

Félagið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á umhverfis- og náttúruvernd, vilja stuðla að góðri umgengni um Hvalfjörð og nágrenni hans og rækta virðingu fyrir lífríkinu. Allt áhugafólk um umhverfi Hvalfjarðar er hvatt til að leggja lóð á vogarskál betri framtíðar með þátttöku, en umsóknir má senda á netfang Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð, Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.