09
feb

Stjórnarfundur 28. jan 2013

Stjórnarfundur var haldinn heima hjá Eddu gjaldkera þann 28. janúar 2013. Hófst hann um kl. 20 og lauk um kl. 22:30.

Forföll voru hjá Guðbjörgu og varamenn voru uppteknir þannig að fundurinn var fámennur að þessu sinni. Þrátt fyrir það var engin lognmolla yfir umræðum sem snerust um mælingar lífsýna úr búfénaði í Hvalfirði. Á fundinn kom Sigurður Sigurðarson dýralæknir.

Ragnheiður