09
jún
Baráttan um landið
Umhverfisvaktin við Hvalfjörð stóð fyrir sýningu á heimildamyndinni Baráttan um landið
fimmtudaginn 14. júní á Hjalla í Kjós.
Áður en sýning hófst sagði Þuríður Einarsdóttir stuttlega frá gerð myndarinnar og svaraði
spurningum að sýningu lokinni.
Mæting var góð og umræður urðu frjóar um efni myndarinnar.
Þökk þeim sem tóku þátt.
Stjórnin