12
maí

Vegna Melaleitis

Nýlegur dómur Hæstaréttar staðfesti niðurstöðu héraðsdóms um að Hvalfjarðarsveit beri að greiða eigendum Melaleitis í Hvalfjarðarsveit skaðabætur vegna mengunar frá verksmiðjubúi Stjörnugríss á Melum í sömu sveit.

Stjórn Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð sendir eigendum Melaleitis innilegar hamingjuóskir með sigurinn. Sömuleiðis öllu áhugafólki um heilnæmt umhverfi.

Dóminn má lesa hér:

http://www.haestirettur.is/domar?nr=8001