17
apr

Náttúruverndarþing

Umhverfisvaktin við Hvalfjörð hvetur félagsmenn sína og aðra náttúruunnendur til að mæta á Náttúruverndarþing 28. apríl 2012 í Háskólanum í Reykjavík. Sjá frétt á vef Landverndar www.landvernd.is