Markmið félagsins
Markmið Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð eru:
Að vernda lífríkið við Hvalfjörð jafnt í sjó, lofti og á landi.
Að vinna að faglegri upplýsingaöflun með aðstoð sérfræðinga.
Að efla fræðslu um umhverfismál.
Að tryggja gegnsæi upplýsinga frá opinberum aðilum og fyrirtækjum á svæðinu.
Að tryggja að hagsmunum íbúa og komandi kynslóða sé gætt í ákvarðanatöku um allt sem varðar umhverfið.