Flúor

Við framleiðslu áls sleppur alltaf eitthvað af flúori út í andrúmsloftið, mismikið eftir gæðum hreinsibúnaðar verksmiðjunnar.

Flúor er eitt af frumefnunum, afar tærandi og hvarfgjarnt, baneitrað gas; rammasti oxari sem er þekktur (Íslenska alfræðiorðabókin, bls. 433).

Mikið skortir á að áhrif flúors á lífríkið við Hvalfjörð hafi verið rannsökuð nægjanlega. Þessi síða á að fjalla um rannsóknir á flúori og mun efni verða bætt inn eftir föngum.