Stjórn félagsins

Á aðalfundi Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð þann 14. febrúar 2016 var kosið í stjórn félagsins eins og lög gera ráð fyrir. Stjórnina skipa Ragnheiður Þorgrímsdóttir formaður, Þórarinn Jónsson varaformaður, Edda Andrésdóttir gjaldkeri, Guðbjörg R. Jóhannesdóttir ritari og Einar Tönsberg meðstjórnandi.

Varamenn í stjórn eru: Hrannar Smári Hilmarsson, Lisa Boije Af Gennaes og Gunnar Gunnarsson.


_ _ _ _

umhverfisvaktin1.jpg - 132.13 Kb

Fyrsta stjórn Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð, frá vinstri:Gyða S. Björnsdóttir meðstjórnandi, Daniela Gross gjaldkeri, Jóhanna Harðardóttir ritari, Ragnheiður Þorgrímsdóttir formaður og Þórarinn Jónsson varaformaður

Varamenn:
Marteinn Njálsson Eystri Leirárgörðum
Baldvin Björnsson Skorholti
Sigrún Sigurgeirsdóttir Hnjúki