Rannsóknir

Á þessari síðu verður fjallað um ýmsar stofnanir sem safna upplýsingum og vinna að rannsóknum á náttúru og lífríki Íslands. Áhersla er á Hvalfjörð og efni sem snertir hann.

Fræðaþing Landbúnaðarins

Fræðaþingið er hafsjór af fróðleik. Það er samvinnuverkefni 9 stofnana sem tengjast landbúnaði með einum eða öðrum hætti m.a. Bændasamtaka Íslands, Landbúnaðarháskóla Íslands, Matvælastofnun, Landgræðslunni, Háskólanum á Hólum, Skógrækt ríkisins ofl.


Náttúrustofa Vesturlands

Náttúrustofa Vesturlands hefur tekið saman lista yfir heimildir sem fjalla um náttúrufar í Hvalfjarðarsveit. Samtals eru á listanum 322 heimildir.